Spjallað við bændur - 11. þáttur - Smyrlabjörg í Suðursveit

Bændablaðið
Bændablaðið 13.7K Views
  • 150
  • 51
  • 5

Í nýjasta þætti Spjallað við bændur liggur leiðin austur í Skaftafellssýslu. Árið 1990 byrjuðu Laufey Helgadóttir og Sigurbjörn Karlsson með ferðaþjónustu á Smyrlabjörgum í Suðursveit. Þau hafa stækkað jafnt og þétt og reka nú stórt sveitahótel auk þess að stunda sauðfjárbúskap.

Posted 1 year ago in NEWS